óhAPPið (is.avista.ohappid) on Google Play
Óhappið er einfalt forrit í símann þinn sem auðveldar þér að fá aðstoð ef þú hefur lent í umferðaróhappi eða ef ekið hefur verið á bílinn þinn og stungið af.Ef þú hefur lent í umferðaróhappi og óskar eftir okkar aðstoð þá smellirðu á einn hnapp og nærð beinu símasambandi við okkur.Ef ekið hefur verið á bílinn þinn og stungið af eða lennt í óhappi að einhverju tagi, getur þú sent okkur allar upplýsingar og myndir af atburðnum um málið í gegnum appið og við höfum síðan samband við þig. Einstaklega hentugt ef þú ert staðsett/ur út á landi og ekki möguleiki á skýrslutöku á staðnum.